Lag og texti: Bubbi Morthens
Ást er þögn
Ást er blik í auga
Gleði er fjall
gleði ert þú að lauga
Ást, nýfætt barn
Ást, nýfætt barn
Regnið hvíslar
silfurtónum
fugl sefur
sól í vatni
bærist lauf
þú að raula
Barn, nýfætt barn
Barn, nýfætt barn
Ást er þögn
Ást er blik í auga
koss sem vekur myndir innra
þú er þögnin mín
Barn, nýfætt barn
Barn, nýfætt barn.
Athugasemd
Flutt í Færibandinu á Rás tvö, 17. ágúst 2009
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





