Lag og texti: Bubbi Morthens
Hvenær sem er ef þú villt það
hvenær sem er bara að smella fingrum
hvenær sem er nefndu stund og stað
og vertu viss að ég hringi.
Hvenær sem er bara flauta
hvenær sem er bara mala
hvenær sem er þú veist ég kann á skauta
hvenær sem er ef þú villt bara tala.
Ef sólin er of heit þá er skugginn svalur
augun þín rök og vanginn þvalur.
Vindurinn hvíslaði: Hún veit.
Vindurinn hvíslaði: Hún veit.
Hvenær sem er vinan.
Hvenær sem er vinan.
Hvenær sem er bara að smella fingrum. 
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



