Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Reykjavík

Ljóð: Bubbi Morthens

Köld húsin horfa til sólar
og hlusta eftir skóhljóði
sumarsins
Saltbrenndir gluggar gráir til augnanna
geyma fingraför barna
Esjan er þarna ennþá
á hvolfi í flóanum
engnir hvalir blása lengur
henni til dýrðar
eins og þeir gerðu áður fyrr.

Símastaurar Tómasar
hver þekkir þá
þessa lífrænu súlur
sem sungu fyrir fyllibyttur
ég þekki bara þessa gráu
sem vefja sig utanum bíla
og smella kossi á deyjandi fólk.

Athugsemd

Ljóðið birtist fyrst í Morgunblaðinu 7. janúar 1996

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.