Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Upp í sveit

Lag og texti: Magnús Eiríksson

Alltaf flýgur upp í sveit
er sumarblíðan vermir heit
hugur minn og hverfur yfir húsþökin
eftir krókaleið kem ég enn á sama stað
langar burt en læt mér nægja bíóið.

Þegar fjöllin eru ekki lengur blá
Færast nær og nær
brún og rauð og græn og grá
Í svona ferðalag
er víst að margir leggi í dag
Ég kemst ekki og uni illa mínum hag

Fæ mitt fríska loft gegnum túðuna
á meðan sólin skín inn um rúðuna
Upp í sveitina, dreymi dagdrauma
 - Innilokaður.

Þegar ég kem upp í sveit
Heimasætan bíður heit
Eftir ungum svein
og leiðist svo að vera ein
langar heilmikið
að labba ein um malbikið
Grasið þykir grænna hinumegin við.

Fæ mitt fríska loft gegnum túðuna
á meðan sólin skín inn um rúðuna
Upp í sveitina, dreymi dagdrauma
 - Innilokaður.


Vinsældalisti
#17. sæti DV - Íslenski listinn (17.8.1995) 5. vikur á topp 40

 

Athugasemd

Lagið var hljóðritað vorið 1995, fyrir tilstuðlan Bylgjunnar sem var á ferð um landið þetta sumar. Yfirskrit ferðarinnar var Upp í sveit Máni Svarvars vann undirspil og forritun. Áætlað var að Björgvin Halldósson myndi syngja í laginu en hann var útvarpsstjóri stöðvarinnar á þessum tíma. Ekkert varð að því þar sem hann var staddur erlensis. Magnús Kjartansson sá um og stjórnaðu uppökum lagsins og ásamt Björgvini Halldórssyni um lokafrágang.

 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.