Lag: Danny Pollock, texti: Bubbi Morthens
Firrt með andlitsfarða, dauð diskóföt,
aumkunarverðir taktar með þrjú göt,
þjáist af föðurkomplex, mamma man,
þó þú leitir muntu ekki finna hann.
Ég vil ekki stelpu eins og þig,
ég vil ekki stelpu eins og þig,
ég vil ekki stelpu eins og þig.
Fegurð þín skyggir á þroska heilans
þú sérð ekki sólina fyrir sjálfri þér
þar sem þú dansar trylltan dans
þú ert egófrík og diskóið er þitt blindsker.
Ég er ekki þjónn þinn né leikfang
þú verður að finna annan til að ríða með
mig hryllir við tilveru þinni og skrokk
gerðu mér greiða drullaðu þér á brott.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Athugasemd
Ensk útgáfa I don't wanna girl like you kom út á safnplötu sveitarinnar Í upphafi skyldi endirnn skoða (1981)
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





