Lag og texti: Bubbi Morthens
Þegar ástin kemur til þín
feimnin fyllir húsið hans.
Nóttin verður þín Paradís
og þitt hjarta stígur sinn dans.
Dreyminn verður dagurinn
dregur sólina inn til sín.
Þú ferð á fætur í Paradís
og þú finnur hann er þinn.
Allar stjörnur himnins
lýsa þér leiðina heim.
Þegar ástin er ung
verða sporin aldrei þung.
Ísabella dó eitt andartak í kvöld.
Þegar ástin kemur til þín
feimnin fyllir húsið hans.
Nóttin verður þín Paradís
og þitt hjarta stígur sinn dans.
Allar stjörnur himnins
lýsa þér leiðina heim.
Þegar ástin er ung
eru sporin aldrei þung.
Ísabella dó eitt andartak í kvöld
Ísabella dó eitt andartak í kvöld.
Vinsældalistar
#1. sæti Tónlist.is - Netlistinn (19. vika 2011) 6 vikur á topp 10
#1. sæti Fréttablaðið - Laglistinn (17.3.2011) 5 vika á topp 10
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Ísabella (2011)
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





