Lag og texti: Bubbi Morthens
Á hundrað og þrjátíu í myrkri
svæfandi suð í vél
málmgljaándi flykki.
Sjálfsmorðssveitin er hér.
Við spilum fyrir núllið
við spilum fyrir tvo.
Hjartað missir takt úr
ælan uppí kok.
Við þolum ekki kvennfólk
sem vilja bara böll.
Þær taka meiri orku
en snjóhvít kristallhöll.
Rokkið er mitt viðhald
ég ríð því dag og nótt.
Hávaðinn er mitt Valíum
þó draumar enda fljótt.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.

_0x90.jpg)



