Lag og texti: Bubbi Morthens
Stelpan kann að dansa
Daman kann að dansa
París er að dansa
Ég dansa með.
Daman kann að kyssa
París kann að kyssa
París er að kyssa
Hún kyssir mig.
Daman kann að hlægja
París er að hlægja
París kann að hlægja
Ég hlæ með.
Þegar dagurinn bankar á dyrnar
allir sofa vært
og ég alheiminn skil.
Bráðum verður kaffið
Bráðum verður kaffið
Bráðum verður kaffið
kaffið mitt til.
Lífið kemur til mín
Ástin kemur til þín
París sólin skín
Ég elska þig.
Stelpan kann að dansa.
Daman kann að dansa
París er að dansa
Ég dansa með.
Þegar dagurinn bankar á gluggann
allir sofa vært
og ég köttinn minn skil.
Bráðum verður kaffið
Bráðum verður kaffið
Bráðum verður kaffið
Kaffið mitt til.
Þegar dagurinn bankar á dyrnar
allir sofa vært.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





