Lag og texti: Bubbi Morthens
Stundum þegar ég verð dapur
örlítið blár inní mér
er brosið blik þinn augna
eina ljósið sem logar hér.
Þegar allt virðist vonlaust
og vorið er alltof kalt.
þá er eitt sem bjargar öllu
Bros þitt slær ljóma á allt.
Þú ert sú eina ástin mín.
Brosið þitt bræðir hjartað
dagsins grámi allur er.
Þá er gott að geta dreyminn
fundið stund í fangi þér.
Þú ert sú eina ástin mín.
Vinsældalistar
19.5.2011 - Laglistinn (11. vikur, hæst 1. sæti)
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





