Lag og texti: Bubbi Morthens
Ég vil frekar vera djöfull en þessi kona
ég vil frekar vera djöfull en þessi kona.
Ég er hættur að hreifa mig
ég tærist upp meðan ég bíð og vona.
Hún stundar Brodway um helgar, fílar það vel
hún stundar Brodway um helgar, fílar það vel.
Meðan ég ligg andvana uppí rúmi kindurnar tel.
Ég vil frekar vera djöfull en þessi kona
ég vil frekar vera djöfull en þessi kona.
Ég er hættur að hreifa mig
ég tærist upp meðan ég bíð og vona.
Ég vil frekar vera djöfull en þessi kona
ég vil frekar vera djöfull en þessi kona.
Ég er hættur að hreifa mig
tærist upp meðan ég bíð og vona.
Hún heimtar ég vinni meira, malar í blíðum róm
hún heimtar ég vinni meira, malar í blíðum róm
hún sefur í svörtum sokkum, ríður mér í hælháum skóm.
Ég vil frekar vera djöfull en þessi kona
ég vil frekar vera djöfull en þessi kona.
Ég er hættur að hreifa mig
tærist upp meðan ég bíð og vona.
Ég vil frekar vera djöfull en þessi kona
ég vil frekar vera djöfull en þessi kona.
Ég er hættur að hreifa mig
ég tærist upp meðan ég bíð og vona.
Hún fílar ekki poppara, finst þeir vera of kúl
hún fílar ekki poppara, finst þeir vera of kúl.
Ég ætla að stinga af á morgun því þessi kona er fúl.
Ég vil frekar vera djöfull en þessi kona
ég vil frekar vera djöfull en þessi kona.
Ég er hættur að hreifa mig
ég tærist upp meðan ég bíð og vona.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





