Ótti
(Byrt í Stuðaranum í Helgarpóstinum 29. janúar 1982)
Ég hræðist myrkrið í vatninu
Ég óttast skuggana af trjánum
Égóttast bleytuna af kynfærum mínum
Ég óttast að ná honum ekki upp
Ég óttast allt sem þú óttast
Þær krossfestu eistun á mér
Þær krossfestu karlmennskutákn mitt
Þær krossfestu mig sem kynveru
Á nóttinni þegar ég er búinn að elska
grætur limur minn
Grætur þess a‘ vera ello lengur miðpunktur leiksins
Óttinn tekur við honum
Ég óttast þess eins að vera karlmaður
og þurfa að óttast.