Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Söngurinn hennar Siggu

 

Bubbi - Kona
Kona 1985

Lag J.J. Cale, texti: Bubbi Morthens

Ég hitti litla dömu,
í parís var að hoppa
sippað getur líka
fer heim með rifna sokka.

Teiknar fínar myndir
býður mér að þiggja
eina af sér og eina af mömmu
skrifar undir: Sigga.

Samt heilla hana fínir kjólar
þegar augun í þá rekur
með maskalit og púðri
andlit sitt hún þekur.

Dansað getur líka
tja, tja, tja og tangó.
Liðug eins og ormur
vinnur mig í limbó.

Hún á það til að hlæja
getur líka grátið.
En oftast brýst í gegnum tárin
sæta litla brosið.

Teiknar skrítnar myndir
býður mér að þiggja
eina af sér og eina af mömmu
skrifar undir: Sigga.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Athugasemd:

Á plötunni er lagið ranglega sagt eftir Bubba, Hið rétta er að þar átti að stand ,,Stolið og skrumskælt" en lagið er frá JJ Cale 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.