Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Rauðir fánar

 

Bubbi - Blús fyrir Rikka
Blús fyrir Rikka 1986

Lag og texti: Bubbi Morthens

Í skugga múrsins byrtast mér syndir
sögunni breytt svo ekkert þú findir
um menn sem höfðu ekki kjark nér krafta
Þar sem rauðir fánar blakta.

Nóttin svarta geymir mannana sár
frelsi þýðir sviti blóð og tár
og turnarnir hvurja smugu vakta
þar sem rauðir fánar blakta.

Óttinn lifir býr í hverri smugu
í hjörtum þeirra sem stóðu og lugu.
Í múrsteinum sem voru hlaðnir og göptu
Þegar rauðir fánar í vindinum blöktu.

Bak við gaddavírinn ljósin þau veiða
fanga í geislana uppræta og eyða.
Þú sérð drauma þína rifna í parta
meðan rauðir fánar á múrnum blakta.

Okkur er sagt að frelsið felist í vopnum
við samþykkjum lýgina með augunum opnum.
Þeir biðja um nýjar fórnir, nýja skatta
Því rauðir fánar yfir hafinu blakta.

Ó landið mitt þeir byggja á þér herstöð
og þjóðin hún brosir því þjóðin er glöð
Ráðherrar okkar á viljanum slökktu
því fánar frelsisins yfir landinu blöktu.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Athugasemd

Bubbi breytti textanum lítilsháttar, setti við hann nýja útsetningu og hljóðritaði lagið undir heitinu Land til sölu sem kom út á plötunni Frelsi til sölu (1986)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.