Lag: Bubbi Morthens, texti: Gustaf Fröding, þýðing: Magnús Ásgeirsson
Stormurinn æddi um úfið haf
hummm einmitt það
öskugrá hrönn sér velti af stað.
hummm einmitt það
„Skipstjóri, aldan mann tók af!”
humm humm einmitt það.
Dufl kæmist honum ennþá að
humm humm einmitt það
„Ef hjálpi þér kapteinn, kemst hann af!”
mummhu einmitt það
Stormurinn æddi um úfið haf
mummhu einmitt það.
Enn velti hrönnin sér af stað
mummhu einmitt það
„Nú er hann, skipstjóri að sökkva í kaf!”
mummhu einmitt það
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Bubbi - Blús fyrir Rikka (1986)
Athugasemd
Upptaka fór fram í upptökusal Ríkisútvarpsins, Skúlagötu 20. janúar 1980. Upptökumaður: Hreinn Valdimarsson.
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





