Lag: Bergþór Morthens, Rúnar Erlingsson, texti: Bubbi Morthens
Gullaldartíminn er búinn.
Færðu vinnu í sumar?
Lúcý gömul og fúinn.
Réttlætið yfir smælingjann þú þrumar.
Þú þarft ekki að feisa mig.
Því þú ert prins í álögum
í Albertshöll.
Sumir fara í fangelsi fyrir lítinn hund
aðrir borga sektir.
Svo komst þú og sagðir:
Hafið biðlund
ég mannabest
á Íslandi réttarfarið þekki.
Ef þú yrðir böstaður með gramm af kóki
myndi yfirvaldið hlægja
segja: Allt í djóki.
Og brosa breitt
girða niður um sig og hneigja
og lögleiða kókið vikuna eftir.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





