Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Reykjavík brennur

Lag: Bergþór Morthens, Rúnar Erlingsson, Bubbi Morthens, texti: Bubbi Morthens

INTRO:
Guð blessi alla Íslendinga
friður sé með yður!
Góðir landsmenn og Íslendingar
það er okkur ánægjuefni
að hafa vígt þessa nýju flugstöðvarbyggingu
og við vonum að hún komi með frið til okkar
um aldir og ár og ókomna tíð.

Á heitum kvöldum
þegar hafgolan kælir hjörtun
borgarstjórinn vitnar í skáldbróðir.
Hrafn Gunnlaugsson frumsýnir nýja kvikmynd
Atli Heimir frumflytur nýtt tónverk.

Sírenuvæl og reykur
Davíð Oddson tók inn eitur.
Reykjavík brennur .

Þú vonlausi bróðir
þú vonlausa systir, æðið um á æðislegum ævintýraaldri
með blóðbragð í kjaftinum.
Í tryllingslegri vímu
lömuð af gleði með grúví göt á æðunum.

Sírenuvæl og reykur.
Vigdís forseti tók inn eitur.
Reykjavík brennur.
„Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík”.

Eins og apamenn firrtir út úr tóminu.
Augu ykkar sjá svarthvítt úr fókus.
Eins og latar rottur skríðið inn í lyfturnar.
Sjálfstæðri hugsun horfin.

Sírenuvæl og reykur
Þetta er nýr leikur
Reykjavík brennur
„Ekkert er fegurra en útsprungin Reykjavík”
„Ekkert er fegurra en útsprungin Reykjavík”

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Ego - Ego (1984)
Bubbi - Blús fyrir Rikka (1986)*
Ego - Frá upphafi til enda (2001)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.