Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Hver er næstur

Bubbi - Hver er næstur
Hver er næstur 1989

Sjá myndband við þetta lag á Tónlist.is HÉR 

Lag og texti: Bubbi Morthens 

Á hundrað og þrjátíu í myrkri maður
martröðin vakti og beið.
Inn í þokuna keyði hann kaldur, glaður
blúsinn heim á leið.

Hann sá hana aldrei
hann skildi ekki í því
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann blóðrautt ský
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann
yfir rúðuna rann blóðrautt ský.

Sautján ára undir stýri stífur
starandi augun rök.
Fálmandi hendi flöskuna rífur
fullur missti hann öll tök.

Hún bara snerist og snerist í loftinu
snjókornin urðu rauð.
Síðan hreyfði sig aldrei, ekki fingurgóm
aleins lá þarna brotin og dauð.


Vinsældalistar
#17. sæti DV - Rás 2 (2.6.1989) 1. vika á topp 20*
* Lagið kom úr 27. sæti og var því á uppleið en þetta var síðasta vikan sem Rás 2 birti vinsældalista sinn í DV. Hann var lagður niður og DV hóf (um skamma hríð) að birta lista óh´´aðann lista Útvarp Rót sem hafði allt aðra og takmarkaða tónlistarstefnu. 

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.