Lag og texti: Bubbi Morthens
Tíminn bara situr, segir það mér
sár þín enginn græðir.
Það er lykt af ná í nóttinni, ég sver
nautnin inn í myrkrið flæðir.
Ég er að bíða
ég er að bíða
ég er að bíða eftir Frankie boy.
Ljósið sem í myrkrinu læðist augun sker
lamandi birtan mig kvelur.
Tíminn segir fátt, bara flissar að mér
fánýtan aula mig telur.
Ég er að bíða
ég er að bíða
ég er að bíða með beinverki og sloj.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





