Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Kaupmaðurinn á horninu

Bubbi + Rúnar - GCD
GCD 1991

Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson

Það var einu sinni díler sem dreymdi að eignast allt
dóp sem var í landinu og allt á sama stað
Hörðum höndum vann hann og læðinn slægði net,
í lausamennsku var hjá Fíknó og átti Íslandsmet

Hann hafði aldrei setið inni, nei ekki einu sinni.
Á laugardögum mætti ‘ann, menn þeir gátu hrætt hann,
hann talaði og talaði og malaði og malaði.
Framtíð Fíknó skóp. Hann átti bæjarins versta dóp.

Hann átti fína nál og skeið og skratti fína dælu,
skríða þurftu menn til hans ef ekta vildu sælu.
Samkeppnin var engin í undirheimum þá.
Alltaf varð hann fyrstur, kjafta menn á bak við slá.

Hann blandaði með sykri á svaka fína vigt.
Með svaka nef á feisinu sem fann ei neina lykt.
Var hataður af fíklum sem finna það á sér,
þeir fá ekkert dóp í bænum betra eins og er.


Vinsældalistar
#2. sæti DV Íslenski árslistinn fyrir árið 1991 (3.1.1992)*
* óneitanlega undarlegt því lagið sást aldrei á lista yfir vinsælustu lögin.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Í flutningi annara á eftirtöldum útgáfum
  • Ýmsir ; Skriðjöklarnir - Í sumarsveiflu (1992)

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.