Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson
Nýr dagur rís í hugum okkar
opnar vökunnar dyr
meðan leifar húmsins híma fölar
hljóð þú liggur kyrr.
Dagsins draumar
dagsins draumar
dagsins draumar
er rökkva fer.
Svefnsins líf sem alltaf áttir
innst í huga þér
sefur nú í dagsins draumi
sem deyr er rökkva fer.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





