Lag og texti: Bubbi Morthens og Rúnar Júlíusson
Nóttin er dimm og dansinn lifir stritið
daman mín er átján í svörtum kjól.
Hún girnist það sjúka í myrkrinu mjúka
morgunin eftir - Rokk ‘n’ Ról
Og hún hvíslar orðin:
Ettu mig hráa.
Ögrandi stynur:
Láttu mig fá’ann
sleikt’ana.
Stundi hún og hló.
Ég vil meira
meira og meira
meira og meira
ég fæ aldrei nóg.
Nóttin er afbrygði og æskan missir vitið
erfitt er að undra upp á Arnarhól.
Daman mín er nakin og nautnin er vakin
næringin er einfalt rok ‘n’ ról.
Og hún hvíslar orðin:
ettu mig hráa.
Ögrandi stynur:
Láttu mig fá’ann
sleikt’ana.
Stundi hún og dó.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





