Lag: Oliver Guðmundsson, texti: Runólfur Stefánsson
Hvar ertu vina sem varst mér svo kær?
Veistu´að ég elska þig, draumfagra mær?
Upp frá þeim degi er þig dreymdi hjá mér
dvelur minn hugur hjá þér.
Man ég þá stund er ég mætti þér fyrst
man er ég fékk þig að skilnaði kysst.
Hví etu horfin mér, hugljúfa mær
hvar ertu, sem varst mér svo kær?
Man ég þá stund er ég mætti þér fyrst
man er ég fékk þig að skilnaði kysst.
Hví etu horfin mér, hugljúfa mær
hvar ertu, sem varst mér svo kær
hvar ertu, sem varst mér svo kær?
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





