Lag: Árni Ísleifsson, texti: Aðalsteinn Aðalsteinsson
Ég er farmaður fæddur á landi
ekki forlögin hafa því breytt..
Þar sem brimaldan sogast að sandi
hef ég sælustu stundum eytt.
En nú á ég kærustu á Kúba
og kannski svo aðra í höfn.
En því meira sem ferðunum fjölgar
ég forðast að muna þau nöfn.
Því konan mín heima og krakkarnir átta
þau kunna að rífast og þrátta.
Því konan mín heima og krakkarnir átta
þau kunna að rífast og þrátta.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





