Lag: B. Hoyer, texti: Theodór Einarsson
Besti vinur bak við fjöllin háu
blærinn flytur mín kveðjuorð til þín.
Hvíslar í eyra ljúfu ljóði smáu
löng er biðin uns kemur þú til mín.
Manstu ekki sumarkvöldin sælu
er við sátum við dalsins tæru lind
og hlýddum undurhljótt á hörpu minnar óm
og ortum fögur ástarljóð.
Er ég vaki um nætur
og vænti þín.
Það vorra, allt grætur
þig, ástin mín.
Þegar vorfuglar kvaka
komdu vina til baka
og við vökum, dönsum
meðan vornóttin dvín.
Manstu ekki sumarkvöldin sælu
er við sátum við dalsins tæru lind
og hlýddum undurhljótt á hörpu minnar óm
og ortum fögur ástarljóð.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





