Lag og texti: Bubbi Morthens, Rúnar Júlíusson, Bergþór Morthens og Gunnlaugur Briem
Þetta er slæmt karma
þetta er vont karma
og ég harma að
þeir fá hlutverk sín
niðri á Alþingi.
Þetta er slæmt
þetta er vont
karma.
Þetta eru venjulegir lúðar
húmorslausir trúðar
eiginkonur og börn
það finnst engin vörn.
Þetta er slæmt
þetta er vont
karma.
Skatturinn hann étur þig
Stjórnin boðar gengissig.
Víman er þín flóttaleið
ofin út úr þinni neyð.
Þetta er slæmt
þetta er vont
karma.
Þorskurinn er útdauður
almenningur blásnauður
þetta er eðalkreppa
nú lærir þú að steppa.
Þetta er slæmt
þetta er vont
karma.
Lagið má finna á eftirtölum útgáfum
 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



