Lag og ljóð: Bubbi Morthens
Sótug teskeiðin
hefur aldrei snert bolla
hún gegnir mikilvægara hlutverki.
Fossinn hættir við fallið
snýr við
finnur sér nýtt gljúfur
Spennum beltin
lyftumst frá gólfinu
burt.
Tvær stelpur bjóða drátt.
Stinna tittlinga
hefur enginn okkar séð nýverið
eina greddan hér inni
er í sprautunni.
Djöfuls hommar aumingjar.
Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





