Lag og ljóð: Bubbi Morthens
Við skulum ekki hafa hátt
hlustum frekar á marblettina
ræða um þykkt húðarinnar
og stuttan líftíma sinn
skaparanum nægja aðeins sjö sekúndur
Fimm fingur krepptir
og slatti af spítti
til að búa til kraftaverk.
Mállaust skríður holdið milli herbergja
gulir dalir með bláum vötnum.
Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





