Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Vegir liggja til allra átta

 

Bubbi - Sögur 1980 - 1990
Sögur 1980 - 1990, 1999

Lag: Sigfús Halldórsson, texti: Indriði G. Þorsteinsson

Vegir liggja til allra átta
enginn ræður för
hugur leitar hjóðra nátta
er hlógu orð á vör
og laufsins græna á garðsins trjám
og gleðiþyts í blænum.
Þá voru hjörtun heit og ör
og hamingja í okkar bænum.

Vegir liggja til allra átta
á þeim verða skil
margra’ er þrautin þungra nátta
að þjást og finna til
og bíða þess að byrti’ á ný
og bleikur morgun rísi.
Nú strýkur blærinn stafn og þil
stynjandi í garðsins hrisi.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

Athgusemd

Sú hljóðritun sem er á Sögur 1980-1990 var upphaflega gerð fyrir plötuna Hver er næstur (1989) en þá fékkst ekki leyfi höfundar lagsins til að gefa þessa útgáfu út. Síðar komust á sætti hvað það varðaði. Lagið lá þó í geymslu þar til það var valið á safnplötuna Sögur 1980-1990 (1999).

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.