Lag og ljóð: Bubbi Morthens
Ég missti hann
sagði hún
augun voru full af myrkri
bakvið þau var verið
að sýna atburðinn aftur
hægt.
Ég missti hann
sagði hún
ísköld og róleg.
Vatnið í kerinu var ennþá volgt
bleiurnar voru ennþá á borðinu
ásamt bláum náttfötum.
Ég missti hann
hvíslaði hún.
Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





