Lag og ljóð: Bubbi Morthens
Kyssti mig engill
eitt sekúndubrot
þakti varir mínar
silfruðum vökva
enginn skuggi
ekkert hljóð
sem varaði mig við
aðeins logandi varir
olíusvört augu
liggjandi með útbreidda vængi
hvíslaði hún
þú kannt þetta.
Ljóðið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





