 
Lag og texti: Bubbi Morthens
Hendur stórar, heitir lófar
Helvíti býr í brjósti mér
Það sem þú gerðir gref ég aldrei
Gleyma skal ég aldrei þér.
Þulu sína söng mín móðir
Lærðu að vera þæg og góð
Góðar stelpur fara til himna
syngja með englum öll sín ljóð.
Góðar stelpur fara til himna
Hinar - Hvert fara þær?
Niður, niður beint í logann
með sínn hala, hófa og klær.
Ég mun bíða og blessa dauðann
Brátt er á enda þitt auma stríð
Ég mun hrækja á þína kistu
Bölvaður vertu alla tíð.
Yfir þinni gröf skal standa.
Grafinn skaltu vina snauður.
Hreyfi mig ekki fyrr en ég veit.
Þú sért örugglega dauður.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Athugasemd
Platan Mér líkar það, kom út í takmökruðu upplagið sem fylgiplata safnplötunnar Sögur 1980-1990 (1999) og er listuð innan hennar og því ekki sem sérstök útgáfa.
 
                                         Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                 Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                     Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                 Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
 
        



