Lag og texti: Bubbi Morthens
Svarthvít lygin lak út úr þér
draumvana sjónvarp höfuð þitt
Þú hentir barninu fyrir ljónin
Þú sagðir Æðurin drepur Örn.
Hvítir sloppar
hvítir sloppar
hvítir sloppar.
Lyfseðlar 
fljúgandi teppi
það pússar enginn 
fyrir þig lampann.
Hvítir sloppar
hvítir sloppar
hvítir sloppar.
Þú ert fastur, frosinn þarna inni
með milljón megabæta minni
og það vill enginn ræsa þig.
Hvítir sloppar
hvítir sloppar
hvítir sloppar
og engvir skór.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



