Lag og texti: Bubbi Morthens
Þú segir ástin sé málið
allt annað sé kusk og fis
ég á engan mat á bálið
ég upplifi þig sem slys.
Frelsi er aðeins sex stafa orð
sem á tillidögum er borðið á borð
svo farðu vel og lifðu lengi.
Og þú vissir það innst inni
og þú vissir það innst inni
og þú vissir það innst inni
ég myndi fara.
Þú segir hatrið sé málið
ástin sé svik og tál
fínt, hér er sprek á bálið
hún ætti að loga þín sál.
Og ég vissi það inns inni
og ég vissi það innst inni 
og ég vissi það innst inni
ég myndi fara…
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 	
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



