Lag og texti: Bubbi Morthens
Drögum að landi svartan himinn fylltann af ljósi
gulur máni vokir yfir þér.
Enga miskun yfirgefum húsið
óhrædd hvernig sem fer.
Sjáðu mig ég get flogið
sjáðu mig ég get flogið
sjáðu mig ég get flogið
sjáðu mamma ég get flogið burt frá þér.
Drögum að landi saklaus hjörtu full af ótta
gulur máninn vokir yfir þér
það sem var dugar ekki lengur
við búum ekki lengur hér.
Sjáðu mig ég get flogið
sjáðu mig ég get flogið
sjáðu mig ég get flogið
sjáðu mamma ég get flogið burtu frá þér.
Sjáðu ég get flogið, flogið burt frá þér
sjáðu ég get flogið, flogið burt frá þér
sjáðu ég get flogið, flogið burt frá þér.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





