Lag og texti: Bubbi Morthens
Lítill strákur kallar á pabba sinn.
Blómin vaka á velli grænum.
Heiður er himininn.
Litill strákur bíður faðminn sinn.
Hlátur hjartað bræðir.
Og litli lófinn þinn.
Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.
Þarna krunkar krummi á börnin sín.
Krummi hann er fuglinn okkar.
Á vænginn sólin skín.
Lítill strákur fann þar sem hann grær.
Fjögurra blaða smára.
Augun hrein og tær.
Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.
Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.
Hér liggjum við tveir og trúum því
að Guð sé góður og ljúfur.
Tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





