Lag og texti: Bubbi Morthens
Við stöndum saman allir sem einn
uppgjöf þekkir enginn hér.
Við eru harðir allir sem einn
öflug liðsheild sem fórnar sér
Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt.
Við erum svartir, við erum hvítir
enginn getur stöðvað oss.
Við eigum viljann, við eigum úthald
við eigum styrk á við hvaða foss.
Við erum KR - KR - og berum höfuðið hátt.
Mótlæti er til að sigrast á
sameinaðir við sigrum þá.
Við þekkjum bæði gleði og tár
titillinn er okkar í ár.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





