Lag: Ingvi Þór Kormáksson, texti: Oddur Björnsson
Hve feginn vild' ég vera bikar sá
sem varir hennar kyssa í gleði og harmi -
ó, væri ég litað tár á hennar hvarmi,
er hvarfla um geisla augun blá!
Og ef ég neðar aðeins mætti gá -
og orðinn væri men á hennar barmi
já, eða gullspöng glæst á hvítum armi,
hve sælt og glatt mitt hjarta yrði þá!
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





