Lag: Ingvi Þór Kormáksson, texti: Anton Helgi Jónsson
Kraftur jökulsins orkar ekki á bílinn
Ég stoppa og tek bensín
Þá verður fyrir mér Ólafsvikur rútan
Hæ, þarna er Stína spaugsömust allra
horfin frá námi en síst frá menntun
Hennar bíður að draga orm úr þorski.
Flunkunýr kærastinn glottir hægt
í farangri hans eru sjópoki og stígvél
en camelpakki hjúfrar sig í þykkri hendi.
Sjómennsekkjan móðir hennar er líka með
nýkomin af Landspítalanum æðahnútalaus.
Og hraustlegi bílstjórinn ekur þeim vestur
en hvorki er hans né þeirra að svara.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





