Lag: Hallbjörg Bjarnadóttir, texti: Jón Thoroddsen
Vorið er komið og grundirnar gróa
gilin og lækirnir fossa af brún
syngur í runni og senn kemur lóa
svanur á tjarnir og þröstur á tún.
Nú tekur hýrna um hólma og sker
hreiðra sig blikinn og æðurin fer.
Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala
hóar þar smali og rekur á ból
lömbin sér una um blómgaða bala
börnin sér leika að skeljum á hól.
Lagið má finna á eftirtöldumútgáfum
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





