Hér verður listað upp það sem framundan er og varðar Bubba á einhvern hátt. Svo lengi sem við höfum verið látnir vita um viðkomandi atburð eða uppákomu.
Sjá forsíðu varðandi væntanlegar uppákomur
FASTIR ÞÆTTIR Í ÚTVARPI
Stál og Hnífur - Útvarpsþáttur með Bubba Morthens
Stál og hnífur, útvarpsþáttur Bubba Morthens hefur hafið göngu sína á Bylgjunni. En hann sá áður um þáttinn Færibandið sem naut mikilla vinsælda á Rás 2. Stál og Hnífur verður á dagskrá Bylgjunnar á mánudagskvöldum klukkan 20:00. Þar mun Bubbi fá í viðtal ýmsa þekkta sem óþekkta einstaklinga og líklega spila skemmtilega tónlist úr ýmsum áttum.
Bubbi spjallar við tónlistarfólk á mánudagskvöldum á Bylgjunni
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





