Lag og texti: Bubbi Morthens
Berti blanki bjó í bragga
aldrei ók hann um á fínum kagga
Nó var af lús og sagga
en aldrei heyrðist Berti blanki kvarta
Viltu komaí boltaleik
Þú mátt vera boltinn og ég skal sparka.
Athugasemd
Hér er varla hægt að tala um lag eða texta. Frekar um gamanmál að ræða. Bubbi notaði þetta á tónleikum um 1983 sem innslag og fékk hlátur í salinn að launum, enda dylst engum um hvern er kveðið.