Lagahöfundur: Júlíus Guðmundsson, Sigurður Jóhannesson og Þór Siurðsson, textahöfundur: Bubbi Morthens.
Augun ljósið greina
líf sitt fá á ný
Múrarnir falla
já þeir falla með gný
Stóri bróir
fellur á tíma
Skuggar liðins tíma
þeir týnast burt
þeir sem synda ekki
aldrei komast á þurrt
Yfir landamæri hugans
Við horfum hljóð
Og fljót af orðum vaxa
og verða ljóð.
Athugasemd
Þetta lag gaf hljómsveitin Pandóra út á plötu sinni Á Íslensku árið 1990. Bubbi Morthens sem þar var að hefja samstarf við Rúnar Júlíusson leggur þeim til textann en Sonur Rúnar er meðlimur Pandóru.
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





