Ljóð: Bubbi Morthens
Vinur minn farðu í friði
mundu að leggja inn gott orð
við hliðið fyrir mig.
Takk fyrir mig
takk fyrir galdurinn sem þú sáðir
í hjarta mér.
Salurinn troðinn
þú ber að ofan
ég sá
og vissi
þetta vildi ég gera.
Athugasemd
Skrifað inn á bubbi.is daginn eftir andlát Rúnars Júlíussonar en hann lést aðfararnótt 5. desember 2008
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





