Lag og texti: Bubbi Morthens
Sofðu sofðu sofðu rótt
sofðu meðan dimm er nótt
nú sofa fuglar og fiskur í sjó
Svo vöknum við með sól að morgni.
Sælt er að geta sofið rótt
svefnsins draumar koma fljótt
Englar vaka yfir þér
Svo vöknum við með sól að morgni.
Svo vöknum við með sól að morgni.
Við skulum vera þæg og góð
vindurinn hvíslar næturljóð
Við ætlum að sofa, sofa rótt
svo vöknum við með sól að morgni.
Athugsemd
Upprunalegi texti lagsins Kveðja af plötunni Sól að Morgni. Hér er textinn samkvæmt demóupptkum frá árinu 1998 þegar Bubbi var að undirbúa plötuna Arfur.
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





