Lag og texti: Bubbi Morthens
Þú, í kjól á litin eins og vorið
og vindurinn hló
Þú vissir ekki á þeirri stundu
ég bara dó.
Eit augnablik stöðvaðist umferðin
ljósið sýndi rautt
í sekúntubrot var torgið autt
Engnir bílar ekkert fólk
Bara þetta fræga nú
Kjóllinn og þú.
--------
Þú í kjól á litin eins og vorið og vindurin hló
Þú vissir ekki á þeirri stundu ég bara dó
Eitt augnablik stöðvaðist umferðin
ljósið sýndi rautt
í sekundubrot varð torgið autt
öngvir bílar ekkert fólk
bara þetta fræga nú
kjóllin og þú
Athugasemd
Lag sem verið hefur á tónleikaprógramminu og eignaðist fljólega sína eigin aðdáendur. Þessi uppskrift er frá Þorláksmessu 2006. Seinna útfærslan er tekinaaf Facebook síðu Bubba í mars 2009
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





