Ljóð: Bubbi Morthens
Vindur blés yfir vatnið í nótt
vakti stelpuna mína.
Úti er orðið kyrrt og rótt
sunnudags sólin að skína
Brátt kemur sumar með sól og yl
lax að finna í hverjum hyl.
Gríp ég glaður smugu
sem gefst og spái í mín veiðispil
inní bílskúr síðan ég týni til
töfra stöng og flugu.
Athugasemd
Tekið af Facebook sunnudaginn 8. mars 2009
Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.
Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.
Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.





