Lag og texti: Bubbi Morthens
Tíminn er þinn vinur, aldrei gleyma því.
Brostu framan í heiminn, sendu gremjuna í frí
Láttu goluna kissa þína heitu kinn
þetta er heimurinn þinn
Þessi garður, þessi stóll, þetta grill
þetta fólk, þetta gras, fokking brill
Þessi sól, þessi dama.
Þessi nágranni er öllum til ama.
Þetta er heimurinn þinn
Þú ert fallegi lúserinn minn.
Þú ert fallegi lúserinn minn.
Tíminn er vinur þinn og ég elska þig.
Brostu framan í heiminn, sólin skýn á mig
Láttu goluna kissa þína heitu kinn
þetta er heimurinn þinn
Þessi garður, þessi stóll, þetta grill
þetta fólk, þetta gras, fokking brill
Þessi sól, þessi dama
Þessi nágranni er öllum til ama.
Þetta er heimurinn þinn
Þú ert fallegi lúserinn minn
Þú ert fallegi lúserinn minn.
Vinsældalistar
#1. sæti MBL - Tónlistinn (7.5.2009) 8. vikur á topp 10
#2. sæti Tónlist.is - Netlistinn (18 vika 2009) 12. vikur á topp 10
#6. sæti Tónlist.is - Árslisti yfir best seldu lög ársins 2009 
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
- 
Egó - Fallegi lúserinn minn (2009, SD á tónlist.is)
Fallegi lúserinn minn (2009, SD á tónlist.is) - Egó - 6. október (2009)
 - Bubbi ; Egó - Sögur af ást landi og þjóð (2010)
 
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



