Lag og texti: Bubbi Morthens
Þú ert fallegust
eins og himininn
Ég óttast þú opnir dyrnar
hleypir efanum inn.
Ástin ert þú á litinn
ástin ert þú á litinn
ástin ert þú á litinn.
Þú ert rauð og blá
þú ert minn hvíti eldur
Ég loga, er fullur af þrá
ástinni ofurseldur.
Ástin ert þú á litinn
ástin ert þú á litinn
ástin ert þú á litinn.
Eins og regndropinn þráir hafið
þrái ég þig
Eins og sólin þráir kulið
komi og kyssi sig
Þannig þrái ég þig
þannig þrái ég þig
Ástin ert þú á litinn
ástin ert þú á litinn
ástin ert þú á litinn.
Vinsældalistar
#4. sæti MBL - Tónlistinn (25.6.2009) 3. vikur á topp 10, 4. vikur á topp 20 
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
- 
Egó - Ástin ert þú á litinn (2009, SD á tónlist.is)
Ástin ert þú á litinn 2009 - Egó - 6. október (2009)
 
                                        
                    
                        Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta.  
                        
                    
                
                    
                        Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba.
                         Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að. 
                    
                        
                            Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu.
                            Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.
                        
                    
                
                
                    Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba.
                    Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
                
        



