Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Barnið sefur

 

Vísnavinir - Vísnakvöld 1980
Vísnakvöld 1980

Lag: Bubbi Morthens, texti: Þorlákur Kristinsson

Barnið sefur - barnið hlær
rífur bækur - barnið slær
stoltur er faðirinn.

Vetnissprengja ýlfrar, hlær
tætir af þér haus og tær
stoltur er aðmírállinn.

Vörur hækka meir og meir
kaupið lækkar - krónan úr leir
núna grætur neytandinn
stoltur er kaupmaðurinn.

Ungur piltur í akkorði er
gamall reynir að fylgjast með
stoltur er verktakinn.

Frystihúsvinna vest borguð er
á skrifstofunni þeir fylgjast með
stoltur er forstjórinn.

Suður á velli verndarinn býr
frúin í leynum í leigubíl
fléttir upp um sig pilsi svo undurblíð.

Heim hún kemur úr næturgeim
bóndanum býður vindil úr ókunnugum heim.
Stoltur er verndarinn.

Lagið má finna á eftirfarandi útgáfum
Athugasemd

Á kassettu Vísnavina - Vísnakvöld II er lagið skráð undir heitinu: ,,Lag tileinkað Bandaríska hernum á Miðnesheiði", en það er upptaka frá Vísnakvöldi á Hótel Borg. Líkleg má rekja ástæðu þessarar nafngiftar til kynningar Bubba á laginu á tónleikunum.   

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.