Main Header

PLÖTUR

polar bear flare Undir valmyndinni Plötur finnur þú allar plötur Bubba frá upphafi ásamt myndum af plötalbúmum, lista yfir lög og texta. 

LÖG OG TEXTAR

bubbi_og_megas Í gagnagrunninum okkar eru öll lög og textar Bubba. Notaðu leitina til að finna það lag sem þú ert að leita að.

SPJALLTORG

login-min Taktu þátt í umræðunum á spjalltorginu. Athugaðu að þú verður að vera innskráður til að hafa aðgang.

TÍMALÍNA OG MOLAR

3-worlds Undir valmyndinni tímalína er rakin saga Bubba. Undir Molar eru margir skemmtilegir pistlar.
Bylgjan Image

Stál & Hnífur

á Bylgjunni kl. 20:00

öll mánudagskvöld

Pistlar Bubba Image

Sjá Pistla Bubba

HÉR

LAGALEIT

Plötur

Snertu mig

 

Das Kapital - Lili Marlene
Lili Marlene 1984

Lag: Bubbi Morthens, Texti Bubbi Morthens og Mike Pollock

Snertu mig, snertu mig einu sinni enn
snertu mig aftur , ég er á förum senn.
Munnur minn þurr, augun blind.
Mig vantar skjól fyrir þreytta synd.
Safna kjarki, nýjum þrótt
örlög mín fara fyrir rétt í nótt.

Ég hyl sjálfan mig, forðast skugga
dauð blóm þarf ekki að hugga.
Ó, segðu mér já, segðu mér
er hægt að lækna brotið hjarta?

Segðu mér, segðu mér einu sinni enn
frá bálinu sem logaði, ríkur úr því enn?
Löngunin horfin, orðið kalt tóm
rödd þín hefur fengið nýjan hljóm.
Ég verð að safna kjarki, nýjum þrótt
því örlög mín verða ráðin í nótt.

Kysstu mig, kisstu mig einu sinni enn
kysstu mig bless, ég er á förum senn.
Ekki segja: ,,mér þykir vænt um þig”
Ég hef séð hvernig þú horfir á mig
Ég mun safna kjarki, nýjum þrótt
örlög mín voru ráðin í nótt.

Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK? 

Please publish modules in offcanvas position.